Birgðir og sölureikningar


Á námskeiðinu er farið yfir það ferli sem á sér stað í birgðum frá innkaupum til sölu. Einnig er skoðað hvernig unnið er með sölukerfið í dk. Námskeiðið er hugsað fyrir þá sem sinna samskiptum við skuldunauta fyrirtækis, bókhaldi og innheimtu.

Námskeið þetta er opið í 7 daga frá kaupdegi.