Markmið


Námskeiðið hentar vel sem fornámskeið fyrir reikningsskil sem er fyrsti hlut lokahluta til viðurkenningar bókara. Þú lærir að nýta helstu aðferðir við útreikninga lána, birgða og fyrninga sem og að setja upp einfaldan ársreikning.

  • Gert skil á bókhaldi til endurskoðenda ásamt þeim gögnum sem þurfa að fylgja.
  • Sett upp rekstrar - og efnahagsreikninga.
  • Skilgreint hvað sjóðstreymi er og hver sé tilgangur þess.
  • Reiknað helstu kennitölur.
  • Lesið ársreikninga.


Example Curriculum

  1. Birgðir
Available in days
days after you enroll
  2. Fyrningar
Available in days
days after you enroll
  3. Lánaútreikningar
Available in days
days after you enroll
  4. Ársreikningar
Available in days
days after you enroll