Markmið
Námskeiðið hentar vel sem fornámskeið fyrir reikningsskil sem er fyrsti hlut lokahluta til viðurkenningar bókara. Þú lærir að nýta helstu aðferðir við útreikninga lána, birgða og fyrninga sem og að setja upp einfaldan ársreikning.
- Gert skil á bókhaldi til endurskoðenda ásamt þeim gögnum sem þurfa að fylgja.
- Sett upp rekstrar - og efnahagsreikninga.
- Skilgreint hvað sjóðstreymi er og hver sé tilgangur þess.
- Reiknað helstu kennitölur.
- Lesið ársreikninga.
Example Curriculum
Available in
days
days
after you enroll
- 1.0 Fyrirlestur birgðir (12:12)
- 1. 01 Birgðir glærur PDF
- 1 02 Birgðir verkefni excel skjöl
- 1.1 Birgðir verkefni 1 leyst í excel skjali (5:01)
- 1.2 Verkefni 2 leyst FIFO aðferð (8:11)
- 1.3 Verkefni 2 leyst LIFO aðferð (6:15)
- 1.4 Verkefni 2 leyst meðaltalsaðferð (5:43)
- 1.5 Verkefni 4 leyst (3:23)
- 1.6 Verkefni 5 leyst (4:04)
- 1.7 Excel verkefni lausnir
Available in
days
days
after you enroll
- 2.0 Fyrningar fyrirlestur 1 (13:49)
- 2.0 Fyrningar fyrirlestur 2 (11:06)
- 2.02 Fyrningar glærur PDF
- 2.03 Fyrningar verkefni excel skjal
- 2.1 Verkefni 1 leyst línuleg aðferð (6:45)
- 2.2 Verkefni 1 leyst - SYD aðferð (5:42)
- 2.3 Verkefni 1 leyst - Stiglækkandi og tvöföld stiglækkandi aðferð (9:20)
- 2.4 Verkefni 1 leyst - notkunaraðferð (4:51)
- 2.5 Verkefni 2 leyst (8:45)
- 2.6 Afskriftir verkefni excel leyst
Available in
days
days
after you enroll
- 3.0 Tegundir lána og uppreikningur fyrirlestur (9:09)
- 3.01 Lán og uppreikningur lána glærur PDF
- 3.1 Verkefni 2 í gengislán (8:08)
- 3.101 Verkefni gengislán excel
- 3.2 Óverðtryggð lán verkefni 1 leyst (4:33)
- 3.201 Óverðtryggð lán excel skjöl
- 3.3 Verðtryggð lán verkefni leyst (8:00)
- 3.301 Verðtryggð lán excel skjöl
Available in
days
days
after you enroll
- 4.0 Ársreikningar og niðurfærsla viðskiptakrafna fyrirlestur (19:45)
- 4.01 Ársreikningar og niðurfærslur viðskiptakrafna glærur PDF
- 4.2 Niðurfærsla viðskiptakrafna leyst myndband (3:47)
- 4.201 Niðurfærsla viðskiptakrafna excel skjöl
- 4.3 Ársreikningur leikskólinn leyst (10:09)
- 4.301 Ársreikningur leikskólinn excel skjöl
- 4.4 Ársskýrsla Húsfélag (10:58)
- 4.401 Ársskýrsla húsfélag excel skjöl
- 4.5 Ársreikningar verkefni myndband (14:35)
- 4.501 Ársreikningar verkefni excel skjöl
Aðrir kúrsar í Fræðsluskýi Promennt
EXAMPLE
Kíktu í innhólfið þitt til að staðfesta skráningu þína á póstlistann