Framhaldsnámskeið í Excel þar sem þátttakendur munu meðal annars læra hvernig beita má Excel á stórar töflur og vinna úr gögnum á fjölbreyttan hátt ásamt notkun Excel við flóknari verkefni og til útreikninga. 

Þátttakendur þurfa annað hvort að hafa lokið grunnnámskeiði í Excel eða hafa sambærilega reynslu af notkun Excel.


Markmið

Í lok námskeiðs getur þátttakandi:

  • Beitt Excel við úrvinnslu á stærri töflum
  • Unnið með stóra gagnalista
  • Sett upp áætlanir og veltitöflur


Viðfangsefni

Þátttakendur munu jafnframt læra:

  • helstu flýtiaðgerðir í Excel og flýtifyllingar.
  • útlitsmótun frh. (Format Cell, Custom) og stílar (Styles).
  • notkun fastra og afstæðra tilvísana (frh).
  • að vinna með stóra gagnalista (leita, raða og sía með skilyrðum og til frekari úrvinnslu).
  • að vinna með línu, súlu, skífurit (frh).
  • að nota nokkur algeng og gagnleg dagsetningar-, uppfletti-, tölfræði- og fjármálaföll
  • að vernda og læsa gögnum og skjölum (Password og protection).
  • að sækja gögn t.d. á Netið (sjálfvirkt/handvirkt) til frekari úrvinnslu í Excel.
  • að vinna með Data Tools verkfærin (What If Analysis, Data Validation ofl.)
  • að gera fjárhags- og rekstraráætlanir
  • Veltitöflur (Pivot Table) og gröf (Pivot Chart)
  • önnur verkefni og vandamálalausnir samkvæmt óskum þátttakenda




Kennsluyfirlit


  Excel fyrir vana
Available in days
days after you enroll
  Uppflettingar og tilvísanir
Available in days
days after you enroll
  Verkefni
Available in days
days after you enroll
  Texta og klippiföll
Available in days
days after you enroll
  Skilyrðis og rökföll
Available in days
days after you enroll
  Skilyrt snið
Available in days
days after you enroll
  Læsing og verndun gagna
Available in days
days after you enroll
  Fjármálaföll
Available in days
days after you enroll
  Daga- og tímaútreikningar í Excel
Available in days
days after you enroll
  Myndrit
Available in days
days after you enroll
  Pivot
Available in days
days after you enroll