Námskeiðið Outlook er hnitmiðað námskeið sem er ætlað byrjendum og munu þátttakendur læra á helstu stillingar í tölvupóstforritinu Outlook þar sem unnið er með tölvupóstinn, tengiliði og dagbók og skipulag.
Fyrir hverja?
stutt og hnitmiðað námskeið ætlað byrjendum sem vilja öðlast grunnþekkingu á tölvupóstforritið Outlook.
Markmið
Í lok námskeiðs getur þátttakandi:
- sent og tekið á móti tölvupósti
- stofnað tengiliði og tengiliðahópa
- skráð í dagatal og dagbók
Example Curriculum
Available in
days
days
after you enroll
Available in
days
days
after you enroll
Bókhalds- og skrifstofunám
Færa mig á vef Bókhalds- og skrifstofunáms hjá Promennt.
Framabraut kerfisstjórnun
Færa mig á vef til að vita meira um Framabraut - Kerfisstjórnun hjá Promennt.
Markaðs- og sölunám
Færa mig á vef til að vita meira um Markaðs- og sölunám hjá Promennt.