Microsoft Planner er verkfæri sem við höldum utan um verkefnin í teymisvinnunni.

Á þessu námskeiði kynnumst við verkefnastjórnunartólinu Planner sem er aðgengilegt í gegnum vafra og í gegnum Teams.

Farið er yfir eftirfarandi:

  • hvernig á að búa til verkefni
  • hvernig á að deila verkefnum
  • hvernig á að nota Planner inn í Teams