Á námskeiðinu eru kennd undirstöðuatriði Microsoft SharePoint í Office 365 umhverfinu og hvernig er hægt að nýta sér umhverfið í daglegri vinnu.

Í því felst að þekkja uppbyggingu á Sharepoint (sites, pages, webparts, lists, libraries) og mismuninn á milli þessara grunneininga ásamt því hvernig má nýta þær á hagkvæman og árangursríkan hátt til stuðnings við vinnuferla og verkefni.

4.900 kr.

SharePoint

Gildir í 1 ár.