Office 365 kynning

Markmiðið með þessari kynningu er að þátttakendur fái góða yfirsýn yfir hvað O365 er og um leið hverjir helstu kostir kerfisins eru. Farið er yfir helstu forrit Office 365 og hvernig hún nýtist í nútíma vinnuumhverfi.

Að auki munu þátttakendur kynnast fyrstu skrefunum í OneDrive ásamt Microsoft Teams og Planner

Office 365 kynning er frítt.

Námskeiðið er frítt