OneDrive for Business
Í þessu námsskeiði er farið yfir hvað OneDrive Business býður upp á en OneDrive er skjalasvæðið þitt í Office365.
Farið er yfir eftirfarandi:
- hvernig unnið er með forritið og skjölin
 - hvaða aðgerðir eru í boði í forritinu
 - hægt að vinna í hvaða tæki sem er eða í gegnum vafra
 - þú hefur aðgang að skjölunum en hægt er að deila þeim með vinnufélögum.
 - hægt er að vinna beint úr vafra eða vinna með félögunum þínum á sama tíma.
 
Kennsluyfirlit
    
    Námskeiðslýsing
    
      
  
  
        Available in
        
        days
      
      
        
        days
        after you enroll
      
    
    
    OneDrive for Business
    
      
  
  
        Available in
        
        days
      
      
        
        days
        after you enroll
      
    - Viðmót og útlit (2:02)
 - Búa til Word skjal (2:23)
 - Möppur og skipulag gagna (1:28)
 - Deila skjali (2:59)
 - Aðgangsstýringar (3:18)
 - Stoppa deilingu á skjali (1:47)
 - Færa skjöl úr Onedrive í Teams/Sharepoint (2:28)
 - Útgáfa verkefnasjals/Version history and restore (2:25)
 - Eyða og endurvekja skjöl í One Drive (1:17)
 - Samstilla Ský við tölvu (1:53)
 
Önnur áhugaverð námskeið í Fræðsluskýi Promennt
  EXAMPLE