Markmið
Markmiðið með námskeiðinu er að nemendur öðlist góða þekkingu og færni í skattskilum miðuðum að einstaklingum í rekstri.
Gert er ráð fyrir að nemendur geti sett upp ársreikninga og hafi haldgóða þekkingu á launaútreikningi. Þetta námskeið er einnig hugsað sem hluti af aðfararnámi fyrir þá sem stefna á Viðurkenningu bókara.
Viðfangsefni
- Staðgreiðsla
- Tekjuskráning
- Reikningaútgáfa
- Rekstrarkostnaður
- Virðisaukaskattur (inn- og útskattur)
- Skattskylda
- Undanþágur
Að auki verður fjallað um algengustu félagaformin (hlutafélög, einkahlutafélög, samlagsfélög og sameignarfélög) og mismunandi ábyrgðir hluthafa/eigenda. Einnig verða tekin fyrir lög um tekjuskatt, útfyllingu skattframtala einstaklinga og lögaðila, skattskyldar tekjur og tekjuskattstofn, helstu frádráttarliðir ásamt samskiptum við RSK. Verklegar æfingar í útfyllingu skattskýrslna fyrir einstaklinga með rekstur.
Kennsluyfirlit
Available in
days
days
after you enroll
- Námsáætlun (2:05)
- 1. Félagaform - glærur
- 1.1 Félagaform fyrri hluti (16:28)
- 1.2 Félagaform seinni hluti (23:19)
- 2. Hvar finn ég upplýsingar? (19:40)
- 2.1Leiðbeiningar um skattframtal einstaklinga
- 2.2Skattmat pdf
- 3. Verkefni 1 Fyrirlestur (22:14)
- 3.1 Verkefni 1 excel skrár
- 4. Reiknað endurgjald og hlunnindi (28:44)
- 4.1 Reiknað endurgjald pdf skjal
- 5. Verkefni 2.1 yfirferð (23:27)
- 5.1 Verkefni 2.1 excel skjöl
- 6. Verkefni 2.2 yfirferð (30:30)
- 6.1 Verkefni 2.2 excel skjöl
- 7. Tekjuskattslög stutt yfirferð (29:50)
- 7.1 Tekjuskattslög stutt yfirferð pdf
- 8. Mismunandi Rekstrarskýrslur (11:53)
- 8.1 Mismunandi skattframtöl pdf
- 9. Verkefni 3 Arnbjörn yfirferð (18:32)
- 9.1 Verkefni 3 Arnbjörn excel skjöl
- 10. Verkefni 4 Viðar yfirferð (22:40)
- 10.1 Verkefni 4 Viðar framhald á yfirferð (11:25)
- 10.2 Verkefni 4 Viðar excel skjöl
- 11. Gjaldfærsla í rekstri (18:56)
- 11.1 Lög og reglugerðir munur (4:23)
- 11.2 Gjaldfærsla í rekstri pdf
- 12. Verkefni 5 Urður (19:35)
- 12.1 Verkefni 5 Urður frh1 (22:38)
- 12.2 Verkefni 5 Urður frh 2 (4:06)
- 12.3 Verkefni 5 Urður excel skjöl
- 13.1 Úrskurðir Yfirskattanefndar hluti 1 (18:50)
- 13.2 Úrskurðir yfirskattanefndar hluti 2 (18:05)
- 13.3 Úrskurðir yfirskattanefndar hluti 3 (17:01)
- 13.4 Úrskurðir Yfirskattanefndar hluti 4 (16:49)
- 13.5 Úrskurðir yfirskattanefndar hluti 5 (23:54)
- 13.6 Úrskurðir yfirskattanefndar PDF skjöl
- 14. Verkefni 6 yfirferð (15:38)
- 14.1 Verkefni 6 Yfirferð frh (20:18)
- 14.2 Verkefni 6 yfirferð frh 2 (11:01)
- 14.3 Verkefni 6 excel skjöl
- 15. Skattframtal 1.04 (3:48)
- 15.1 Skattframtal 1.04 pdf
- 16. Verkefni 7 Yfirferð fyrri hluti (13:58)
- 16.1 Verkefni 7 Yfirferð seinni hluti (10:14)
- 16.2 Verkefni 7 excel skjöl