Verkefnastjónun með MindManager


Námskeiðið er ætlað öllum sem hafa áhuga á verkefnastjórnun. Þátttakendur þurfa að hafa góða almenna tölvukunnáttu.

Á námskeiðinu er farið yfir:

  • Skilið tilgang og ferli áætlanagerða í verkefnum
  • Notað MindManager við skipulag verkefna
  • Setja upp verkefni í MindManager
  • Laga skipulag hugkortsins að þörfum verkefnisins
  • Setja kostnað á verkþætti
  • Setja aðföng á verkþætti
  • Tímaáætlun verkþátta
  • Aðlagað tímaáætlun að vinnslu verkþátta


MindManager er frír í 30 daga á vef Verkefnalausna en hægt er að kaupa MindManager hugbúnaðinn á vef Verkefnalausna.


Aðgangurinn gildir í 1 ár.