Námskeið Illustrator er ætlað byrjendum í teikningu með Illustrator. Meginmarkmið námskeiðsins er að þátttakendur verði sjálfbjarga við notkun Illustrator og geti til dæmis unnið skjal með texta, formum og myndum.

Markmið:

Í lok námskeiðsins hefur þátttakandi öðlast grunnþekkingu á forritinu til að geta unnið skjal með texta, formum og myndum.

Viðfangsefni:

Á námskeiðinu eru eftirfarandi atriði tekin fyrir:

  • Grunnatriði við notkun Illustrator sem alhliða vector (línuteiknunar-) forrit.
  • Myndir búnar til, grunnform, marghyrningar, stjörnur og gormar.
  • Notkun helstu teikniverkfæra, röðun myndflata, sameining myndhluta/-eininga og sundrun.
  • Lögun og stærð hluta breytt.
  • Notkun „Transformation“ verkfæranna.
  • Unnið með liti í myndum.
  • Mótun texta og aðlögun að myndformum og línum.
  • Samspil texta og forma tekið fyrir.
  • Notkun laga í myndum.
  • Prentun og frágangur.

Kennsluyfirlit


  Inngangur
Available in days
days after you enroll
  Illustrator Form
Available in days
days after you enroll
  Verkefni 1
Available in days
days after you enroll
  Illustrator Form Framhald
Available in days
days after you enroll
  Teikning Pentool
Available in days
days after you enroll
  Verkefni 2
Available in days
days after you enroll
  Pathfinder Image Trace
Available in days
days after you enroll
  Illustrator Texti
Available in days
days after you enroll
  Illustrator - Litur og maski
Available in days
days after you enroll
  Verkefni 3
Available in days
days after you enroll