Photoshop


Photoshop er ítarlegt námskeið fyrir þá sem vilja ná mikilli þekkingu og færni í notkun þessa frábæra forrits. Unnið er með Photoshop (CC).Markmið

Að loknu námskeiði getur þátttakandi:

 • Unnið alhliða myndvinnslu og lagfæringar, sem dæmi:
 • Þekkt rasta og vektoramyndir.
 • Unnið með stærð mynda
 • Skilið lagskiptingar og blöndunViðfangsefni

Tekin er fyrir alhliða myndvinnsla, myndlagfæringar, litaleiðréttingar og myndasamsetningar fyrir skjá og prentun. Þátttakendur læra notkun helstu áhalda, tækja og valmynda:

 • Kynning (rasta og vektoramyndir)
 • Stærð mynda (upplausn, stærðareiningar, sneiðing)
 • Val svæða (fernings-, hrings- og snöruval og töfrasproti)
 • Lagskiptingar
 • Blöndun (gegnsæi og fjöðrun brúna)
 • Hamir (sv/hv, lita og gráskala)
 • Litir og málun
 • Textavinnsla
 • Stilling mynda (birta og skerpa)
 • Vistun mynda (tegundir myndskjala og eiginleikar)


Frí Photoshop prufa á eftirfarandi slóð: https://www.adobe.com/products/photoshop/free-trial-download.html. Einnig er hægt að kaupa hugbúnaðinn í gegnum Hugbúnaðarsetrið.


Kennsluyfirlit


  1. hluti - Layout og files
Available in days
days after you enroll
  2. hluti - Selection og layer
Available in days
days after you enroll
  3. hluti - Layer og maski
Available in days
days after you enroll
  4. hluti - Layer styles og filters
Available in days
days after you enroll
  5. hluti - Text og vector
Available in days
days after you enroll
  6. hluti - Clone stamp og content aware
Available in days
days after you enroll
  7. Litaleiðrétting
Available in days
days after you enroll
  8. hluti - Samantekt
Available in days
days after you enroll
  Photoshop verkefni
Available in days
days after you enroll