Microsoft Forms er forrit sem er sérsniðið fyrir gerð á rafrænum spurningalistum.

Farið verður yfir hvernig á að:

  • búa á til kannanir og hvernig á að senda þær út
  • greina niðurstöður könnunar
  • stýra aðgengni þeirra sem fá könnun frá okkur.