Microsoft Office 365 fyrir snjalltæki


Í þessu námskeiði er farið yfir hvernig við notum Office 365 í snjalltæki. Farið verður yfir eftirfarandi atriði:

  • hvernig One drive virkar
  • hvernig við breytum skjölum í Word og Powerpoint
  • skanna skjöl beint inn í One Drive
  • hvernig við vinnum með Teams til þess að eiga í sambandi viðsamstarfsfólk
  • hvernig við fundum í gegnum Teams