Launafulltrúinn er einstaklega hentugt námskeið fyrir þá sem vilja tileinka sér launabókhald, útreikning launa, lífeyrissjóðsgreiðslna og útreikning skatta.


Markmið

Að loknu námskeiði getur þátttakandi með/án hjálpargagna:

  • Reiknað út laun og launatengd gjöld.
  • Gert grein fyrir hvað telst til launahlunninda og hvað ekki.
  • Fært launabókhald, gert launamiða, launaframtal og skil til skatts (Laun eru færð í DK).
  • Fært leiðréttingarfærslur.


Viðfangsefni

Kennsla fer að mestu leyti fram í formi verklegra æfinga með raunhæfum verkefnum og eru helstu viðfangsefni þessi:

  • Launabókhald, útreikningur launa, lífeyrissjóður og skattur
  • Launamiðar, launaframtal og skil til skatts


Námskeiðið er opið í 3 mánuði frá kaupum. Innifalið er aðgangur að DK hugbúnaði.

Tölvunám
Tölvunámskeið
Færa mig á vef Promennt fyrir frekar upplýsingar um tölvunám hjá Promennt


Vefur og grafík

Færa mig á vef Promennt fyrir frekar upplýsingar um grafík, vef og myndabandavinnslu

Verkefnastjórnun

Færa mig á vef Promennt fyrir frekar upplýsingar um verkefnastjórnun