Í þessu námkeiði er farið yfir uppbyggingu Microsoft OneNote glósubók og hvernig það getur hjálpað okkur í daglegu starfi. OneNote er eins glósubókin okkar í skýinu og er aðgengilegt í snjalltækjum. Er aðgangilegt í desktop og snjalltækjum. OneNote er hægt að tengja inn í Teams þar sem hægt er að halda utan um fundargerðir .
Fyrir hverja?
OneNote er grunnnámskeið og hentar þeim sem vilja skipuleggja sig og halda utan um verkefnin sín rafrænt og/eða inni í teymum.
Markmið
Í lok námskeiðs getur þátttakandi:
· flokkað efni og
· setja inn blaðsíðum
· læsa töflum
· samtengja OneNote við Outlook
Kennsluyfirlit
Available in
days
days
after you enroll