Námsbrautin Hraðbraut-Viðurkenndur bókari 


Öflug námsbraut fyrir þá sem stefna á próf til viðurkenningar bókara en vilja að auki bæta við sig einingum sem er mjög verðmætt að hafa í farteskinu við bókhaldsstörf. Þátttakendur þurfa að hafa góða almenna tölvukunnáttu og sjálfstæð vinnubrögð. Vakin er athygli á því að brautin fer eingöngu fram í Fræðsluskýi Promennt og er aðgangur að kennara er í gegnum tölvupóst.


Röð námskeiða er eftirfarandi:

  1. Excel Grunnur
  2. Verslunarreikningur
  3. Handfært bókhald
  4. Dk fjárhagsbókhald
  5. Excel framhald
  6. Launaútreikningur
  7. Dk framhald og lokafærslur
  8. Inngangur að Reikningsskilum
  9. Skattskil einstaklinga með rekstur459.000 kr.

Hraðbraut Viðurkenndur bókari

Gildir í 1 ár.