Á þessu námskeiði er farið í bókanir í fjárhag dk. Farið er í samspil ýmissa undirkerfa í dk hugbúnaðnum annars vegar og dk fjárhagsbókhaldsins hins vegar. Á námskeiðinu er farið yfir: · Stofnun/viðhald bókhaldslykla · Færslu bókhalds í dagbók · Innlestur dagbókar · Innlestur úr öðrum kerfum · Bókun í lánardrottnakerfi · Uppflettingar · Skýrslur · Vsk. vinnslur · Ársreikningur · Fjárhagsáætlun · Fjárhagsgreining · Bankavinnslur Námskeiðið er fyrst og fremst hugsað fyrir þá sem færa bókhald fyrirtækja og þurfa að sækja sér upplýsingar úr fjárhagsbókhaldinu.
Kennsluyfirlit
Available in
days
days
after you enroll
- Handbók - fjárhagur/lánardrottnar
- Fjárhagur valmynd (2:39)
- Stofnun bókhaldslykla (8:47)
- Dagbók fjárhags innsláttur (11:11)
- Dagbók fjárhags val (3:58)
- Rafrænir reikningar (12:43)
- Lánardrottnaspjald (4:44)
- Uppflettingar (12:33)
- Skýrslur (2:44)
- Virðisaukaskattur (4:58)
- Rafræn vsk skýrsla (1:51)
- Fjáarhagsáætlun (5:20)
- Fjárhagsáætlun_uppflettin_færslna (9:40)
- Fjárhagsáætlun_uppflettingar (2:49)
- Ársreikningur (4:58)
- Banki stofnun (3:00)
- Banki afst (6:48)
- Bókhaldstímabil (3:32)
- Opnunarstöður (2:39)
- Tilvísanir (4:06)
Námskeið í Fræðsluskýi Promennt
Takk fyrir skráninguna!